Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 5. nóvember 2009 Prenta

Lúðrasveitarheimsókn í Vesturbyggð.

Patreksfjörður.Mynd Mats Wibe Lund.
Patreksfjörður.Mynd Mats Wibe Lund.
 Fréttatilkynning.

Tónlistarskóli Vesturbyggðar tekur á móti lúðrasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness um komandi helgi. Gestirnir koma á Patreksfjörð síðla föstudags og verða fram á sunnudag. Á laugardagsmorgun kl. 9 hefjast æfingar lúðrasveitarinnar og er öllum á suðursvæði Vestfjarða sem kunna á blásturshljóðfæri boðið að taka þátt í þeim. Jafnvel gefst þeim líka kostur á því að taka þátt í tónleikum sveitarinnar. Æft verður í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði.

Á sunnudaginn býður lúðrasveitin öllum sem áhuga hafa á tónleika í Skjaldborgarbíói. Frítt er inn á tónleikana sem hefjast stundvíslega kl. 12.30.

Þessi heimsókn er liður í vinaskólasambandi skólanna tveggja. Um þrjátíu manns koma vestur í þessa heimsókn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn og Hilmar.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Maddý og Bjarnheiður.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
Vefumsjón