Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 17. janúar 2014 Prenta

MBL.IS sagði best frá og fljótastir með fréttir af rafmagnsleysi í Árneshreppi.

Viðgerð á línum.Mynd OV feisbók.
Viðgerð á línum.Mynd OV feisbók.

Það verður að segjast eins og er að fréttamiðillinn MBL.is var fljótastur að segja fréttir frá rafmagnleysinu í Árneshreppi og kynntu sér vel aðstæður hjá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík,og allan fréttaflutning frá fréttamanni litlahjalla.is,sem sendi stöðugar fréttir frá viðgerðum eða tilraunum OV til viðgerða um áramótin og eftir áramótin,þar sem rafmagnsleysið var lengur og mikilli barátta hjá línumönum OV við að komast á heiðina. MBL á heiður skilið fyrir þennan fréttaflutning,því það skiptir máli að aðstandendur fólks í hreppnum,sem er fyrir sunnan eða annarsstaðar á landinu fái fréttir af stöðu mála. Það er aðra sögu að segja af fréttum RÚV/útvarp/vefur,þótt RÚV væri sendar  fréttir um stöðu mála var lítið sem ekkert byrt,þrátt fyrir sendingar um stöðu mála. Eins var um BB.is sem er aðalfréttavefur Vestfjarða og tekur yfir alla Vestfirði allt til Stranda Hrútafjarðamegin. Þeim var einnig sendar fréttir um stöðu mál vegna rafmagnsleysisins í Árneshreppi,bæði um áramót og eftir þau,enn byrtu fréttir seint og um síðir,þrátt fyrir vakt þar. MBL.is er greynilega vefur fyrir landsbyggðina.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Elísa Ösp Valgeirsdóttir skólastjóri frá 2010 til 2016.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Munaðarnes-Drangaskörð í baksýn-2003.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
Vefumsjón