Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 19. júní 2005
Prenta
Marsvín sem ráku á fjörur.
Nú virðsist það nokkuð ljóst að um Marsvínskálfa er að ræða sem fundust á fjörum að Finnbogastöðum í gær.Hræin eru um tveir og hálfur meter til þryggja metra að lengd,en fullorðin Marsvín eru um 4 til 6 metrar.
Ekki er komin fullkomin skýring hvað komið hefur fyrir dýrin.
Ekki er komin fullkomin skýring hvað komið hefur fyrir dýrin.