Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. mars 2010
Prenta
Matseðill og Hátíðarhlaðborð á 70 ára afmælishátíð Félags Árneshreppsbúa.
Hátíðarhlaðborð vegna 70 ára afmælis Félags Árneshreppsbúa í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg laugardaginn 20 mars.
Matseðillinn:
Fordrykkur
Forréttir
Hægeldaður lax með mangó salsa
Appelsínu marineraður skelfiskur
Basil og engifer marineruð bleikja
Salat með grilluðum ananas og engiferdressingu
Kjúklingastrimlar í saté sósu
Túnfiskur í maki með sesamfræjum
Nautaþynnur á klettasalati
Aðalréttir
Kryddjurta marinerað lambalæri
Salvíukryddaðar kalkúnabringur
Ferskasti fiskur dagsins á grænmetis risotto
Kartöflugratín
Sykurbrúnaðar kartöflur
Fersk grænmetisblanda
Rauðvínssósa
Ábætisréttir
Ávaxtabakki
Kökur
Ís og tvær tegundir af sósum