Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 17. október 2007 Prenta

Meira af rafmagnsleysinu í morgun.

Þorsteinn Sigfússon hjá Orkubúinu á Hólmavík hafði samband við litlahjalla og sagði að bilunin hefði fundist við Víðidalsá þar sem vír var slitin og viðgerð er lokið og rafmagn komst aftur á frá landskerfinu kl 15:20.
Til stóð að fara á Trékyllisheiðina í dag til að rétta og laga staura í línunni norður,enn því sennilega frestað til mánudags 22-10.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Búið að tvöfalda og leggja rafmagnsrör og dósir í veggi.04-04-2009.
Vefumsjón