Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 12. júlí 2017 Prenta

Melasystur með tónleika á Kaffi Norðurfirði.

Melasystur, Þorgerður, Árný og Ellen.
Melasystur, Þorgerður, Árný og Ellen.

Systurnar Þorgerður Lilja, Ellen Björg og Árný Björk Björnsdætur frá Melum verða með tónleika á Kaffi Norðurfirði föstudagskvöldið 14 júlí frá 21:00 til 23:00.

Eftir 6 ára bið hafa Melasystur ákveðið að blása til stórtónleika á Kaffi Norðurfirði föstudaginn 14. júlí. Þá munu Þorgerður, Árný og Ellen flytja lög úr öllum áttum fyrir æsta aðdáendur sem hafa þurft að bíða of lengi eftir endurkomu tríósins. Hin fullkomna leið til að koma helginni af stað. Segja þær í fréttatilkynningu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2022 »
« Maí »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Blandað í steypubílinn.06-09-08.
  • Drangavík 18-04-2008.
  • Jóhann Björn,Jón Guðbjörn,Ragna og Bía.
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
Vefumsjón