Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. ágúst 2022 Prenta

Mesti hiti sumarsins.

Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.
Hitamælaskýli í Litlu-Ávík.

Nú í dag mældist mesti hiti sumarsins á veðurstöðinni í Litlu-Ávík þegar hitinn fór í +19,5 stig.

Mesti hiti sem mælst hefur í Litlu-Ávík var 13 ágúst 2004, þegar hitinn mældist +26,0 stig. Þennan dag voru mörg hitamet slegin á landinu. Nú er að hausta og falla varla hitamet efir þetta.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Húsið fellt 19-06-2008.
  • Allir fara í kaffi og mat í Bæ hjá Guðbjörgu.
  • Inni lokað loftrúm.12-11-08.
  • Árnes II-23-07-2008.
Vefumsjón