Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 28. febrúar 2009
Prenta
Miðasala í dag á Árshátíðina.
Vefurinn vill minna á miðasöluna á Árshátíð Félags Árneshreppsbúa í dag.
Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 7.mars í Kiwanissalnum Engjateigi 11.
Húsið opnar kl 19.00 með fordrykk.Borðhald hefst stundvíslega kl 19.30.
Forsala miða verður laugardaginn 28 febrúar milli kl 14.00 og 16.00 í Kiwanissalnum Engjateigi 11.
Miðaverð í mat og á dansleik kr 6000,-
Miðaverð einungis á dansleik kr 2.000,-
Nánar var búið að segja frá Árshátíðinni hér fyrr á síðunni.