Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. febrúar 2017 Prenta

Mikil snjódýpt í Reykjavík.

Met snjódýpt í Reykjavík í febrúar.
Met snjódýpt í Reykjavík í febrúar.

Hér á Ströndum snjóaði aðeins um og uppúr miðnætti, enn ekki lengi því úrkoman var aðeins 0,9 mm eftir nóttina. Það var aðra sögu að segja úr höfuðborg okkar landsmanna Reykjavík, sem snjóaði sem aldrei fyrr í alla nótt og núna langt fram á morgun, en þegar þetta er skrifað er stytt upp. Snjódýpt á mælireit Veðurstofu Íslands mældist 51 cm í morgun og er það met snjódýpt í febrúar þar, en úrkoman þar var aðeins 15,3 mm eftir nóttina. Þetta virðist vera púðursnjór, og mikill skafrenningur verður þarna þegar hreyfir vind. Svona eftir lauslega athugun var mesta snjódýpt á veðurstöðinni í Litlu-Ávík mest 35 cm í febrúar 2008 og 2015.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Ísjakinn 28-09-2017.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Úr sal.
Vefumsjón