Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 25. desember 2009 Prenta

Mikil veðurhæð var í gærkvöld.

Snarvitlaust veður var á aðfangadagskvöld.Myndasafn.
Snarvitlaust veður var á aðfangadagskvöld.Myndasafn.
Veður var mjög slæmt á aðfangadagskvöldið,það var orðið snarvitlaust veður um kl fimm á aðfangadag.

Á veðurstöðinni í Litlu-Ávík var kl 18:00 Norðan 28 m/s og uppí 31 m/s með hita um núll stigið og snjókomu.

Þetta var því rok og uppí ofsaveður ef farið er í þann mæliskalla.

Miklar rafmagnstruflanir voru frá því uppúr klukkan tuttugu um kvöldið og fram á miðnættið,alltaf að slá út eða koma inn.Sennilega verið ísingu og eða sjávarseltu um að kenna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Garðarshús Gjögri-05-07-2004.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Aðventuljós í glugga.18-12-2008.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Búið að setja salerni.01-05-2009.
Vefumsjón