Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 3. desember 2006 Prenta

Möggustaur skreyttur.

Jólasería á Möggustaur við Litla-Hjalla.
Jólasería á Möggustaur við Litla-Hjalla.
Það hefur verið vani hjá Jóni G Guðjónssyni í Litlu-Ávík að skreyta Möggustaur með jólaseríu snemma í desember og setja seríur í glugga í veðurathugunarhúsinu.
Og oft er það gert eins og í dag á fyrsta sunnudag í Aðventu.Myndin hér að neðan er frá árinu 2001.

Athugasemdir

Atburðir

« 2021 »
« Maí »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Úr myndasafni

  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Við Ávíkurnar 15-03-2005.
  • Ástbjörn smiður á einni hækju.08-11-08.
  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Gengið út fyrir Björg á leið í Ófeigsfjörð.
  • Borgarísjaki V við Reykjaneshyrnu 26-08-2018.
Vefumsjón