Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 11. janúar 2012 Prenta

Mokað Norðurfjörður-Djúpavík.

Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Frá snjómokstri inn með Reykjarfirði.
Byrjað var snemma í morgun að moka frá Trékyllisvík til Norðurfjörðar og til baka til Gjögurs og inn með Reykjarfirðinum og til Djúpavíkur. Sumstaðar hefur skafið talsvert í þar sem snjór náði að tolla þar sem myndast skjól í veðurofsanum í gær. Gífurleg hálka er á vegum mjög þykk svell víða,reynt er að moka vel uppí efri kantinn í gamla snjóinn til að hafa hjólfar því ekki er eins sleipt þar í snjónum,en annað hjólið er alltaf á svelli. Ekkert verður flogið í dag á Gjögur en flogið verður á morgun sem er áætlunardagur.
 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jón G Guðjónsson situr á jaka útá Hjallskerum. Mynd RAX.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Hafís. 13-06-2018
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
  • Naustvík 10-09-2007.
Vefumsjón