Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. október 2008 Prenta

Mokað í Árneshrepp.

Kort af vef Vegagerðar.
Kort af vef Vegagerðar.
Nú er verið að moka norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði,mjög þungfært hefur verið síðustu daga.
Einnig er hreinsað innansveitar þar sem þarf.
Leiðindaveðri er spáð næsta fimmtudag og föstudag,með norðan eða norðaustan hvassviðri með ofankomu og frosti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Axelshús Gjögri-05-07-2004.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Flatur ísjaki frekar lár sést frá Litlu-Ávík, er um það bil 5 til 6 Km austur af Sæluskeri Og um 20 Km frá landi. 13-06-2018.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Gjögurviti-byggður 1921 hæð 24 m.-2001.
Vefumsjón