Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 5. febrúar 2010 Prenta

Mótmæli gegn Páli útvarpstjóra,og skorað á Maríönnu Friðjónsdóttur sem næsta útvarpstjíora.

Maríanna Friðjónsdóttir.
Maríanna Friðjónsdóttir.
Á Facebook eða Feisbókinni hefur verið mikil skrif um núverandi útvarpsstjóra í sambandi við að leggja niður svæðisstöðvar alveg og segja starfsmönnum upp,og einnig gegn því að dregið sé úr innlendum kaupum á innlendu efni á kvikmyndum,og mörgu fleiru.
Mikill hópur fólks hefur nú skráð sig á lista sem styður Maríönnu Friðjónsdóttur að verða næsta útvarpsstjóra,og biður stjórn RÚV og menntamálaráðherra að víkja núverandi útvarpsstjóra úr sæti.
Orðrétt fer hér á eftir orðsending frá þessum hóp á Feisbókinni:
Við sem skráum okkur hér viljum að Maríanna Friðjónsdóttir verði Útvarpsstjóri RUV.
Við skorum á stjórn RUV og Menntamálaráðherra að láta Pál Magnússon víkja úr sæti Útvarpsstjóra.
Ferilskrá Maríönnu:
Fædd.13.11.1953.
Marianna Fridjonsdottir, former Chief Executive of TvDanmark Channel 2 and a pioneer of modern television in Scandinavia, has been in the media business for almost 40 years, starting in the newsroom of the Icelandic State Broadcasting service, RUV, in 1970.
Þeyr sem eru á Feisbókinni geta séð slóðina hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Frá snjómoksri inn með Reykjarfirði.
  • Júlíana Lind Guðlaugsdóttir í flotgalla í Norðurfjarðarhöfn.Mynd 20-12-2013.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
Vefumsjón