Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. júlí 2010 Prenta

Mun minni heyföng enn í fyrra.

Hluti af rúllum á túnum í Litlu-Ávík 17-07-2010.
Hluti af rúllum á túnum í Litlu-Ávík 17-07-2010.
1 af 2
Nú hafa nokkrir bændur lokið heyskap eins og á Kjörvogi og í Litlu-Ávík,á þeim bæjum verður engin seinni sláttur,aðrir eru að heyja eða stopp þar til seinni sláttur hefst og slegin há.

Miklu minni heyföng eru í ár enn í fyrra en þá heyjaðist með besta móti.

Í Litlu-Ávík heyjaðist 52.rúllum minna en í fyrra.Á Kjörvogi var sennilega lélegasta sprettan enn þar eru um hundrað rúllum minna enn í fyrra.

Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík létu þau á Kjörvogi heyja 44 rúllur á hjáleigunni á Reykjanesi,enn óvenju miklar fyrningar voru í Litlu-Ávík eftir frá í fyrra.

Bændur telja þó ekkert heyleysi verða í hreppnum því flestir eiga talsverðar fyrningar frá því í fyrra og margir slá aftur seinni slátt það er há.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Þórólfur-Mundi-Úlfar og Pétur.
  • þá er Hrafn búin að taka fystu skóflustúnguna.Guðmundur og Guðbjörg fylgjast með.22-08-08.
  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Kort Árneshreppur.
Vefumsjón