Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 16. mars 2011
Prenta
Myndir af foktjóninu.
Nokkurt foktjón varð í Suðvestan veðrinu í Árneshreppi á mánudaginn eins og hefur komið fram hér á vefnum.
Myndirnar eru frá Víganesi og Grænhóli og vindmyllunni gömlu sem er við Kallahús á Gjögri,og frá Norðurfirði.
Myndirnar og textinn tala best sínu máli.Þótt sumir hér í sveit keyri blindandi um og sjá ekkert foktjón.
Þetta var ekkert venjulegt veður í þessu Suðvestan ofsaveðri með kviðum yfir 50 m/s.