Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 9. febrúar 2005 Prenta

Myndir teknar fyrir Sjónvarpið -RÚV.

Grásteinn í landi Stóru-Ávíkur.
Grásteinn í landi Stóru-Ávíkur.
Jón G Guðjónsson í Litlu-Ávík tók myndir í spurningakeppnina Gettu Betur sem var í kvöld í Sjónvarpinu.Að sjálfsögðu mátti ekkert um þetta fréttast fyrr en eftir þáttinn.Jón var fengin til að taka myndir af Grásteini (Silfursteini) í landi Stóru-Ávíkur sem barst með hafís fyrir mörgum öldum.Andrés Yndriðason dagskrágerðamaður hélt að mynd væri til af Grásteini í safni Sjónvarps en svo var ekki og var haft samband við Jón til að taka myndir og tók hann átta myndir á stafræna myndavél og notaðar voru fjórar í þættinum og tókust mjög vel.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« September »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • 24-11-08.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Byrjað að draga spýtur upp úr fjörunni.
  • Jón Guðbjörn sendir veðurskeyti.
Vefumsjón