Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 18. mars 2007 Prenta

Norðan hvassviðri eða stormur.

Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur.
Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur.
Í gærkvöld um sjö leytið skall á með Norðaustan hvassviðri og síðan stormi kl 21:00,þá var vindhraði 22 m/s fljótlega upp úr því varð vindur norðanstæðari.
Nú kl 09:00 var norðan 20 m/s og dimm él frost um -5 stig,veður varð verra enn spá sagði til um og veðurfræðingar reyknuðu með.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
Vefumsjón