Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 5. október 2015 Prenta

Norðurfjarðarhöfn stækkuð.

Frá Norðurfirði.
Frá Norðurfirði.

Til stendur að stækka höfnina á Norðurfirði og var verkið boðið út fyrir nokkru og hefur verið samið við Verktakafyrirtækið Tígur í Súðavík, enn Tígur var með lægsta tilboðið. Áætlaður kosnaður er um 23 milljónir króna. Sveitarfélagið Árneshreppur mun fjármagna verkefnið að hluta. Áætlað er að verkið hefjist í þessum mánuði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Úr sal.Gestir.
  • Árnesstapar-Reyjkjaneshyrna í bakýn. 20-01-2017.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
Vefumsjón