Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. október 2011 Prenta

Norðurljós með tónleika í Árbæjarkirkju.

Kvennakórinn Norðurljós.
Kvennakórinn Norðurljós.

Kvennakórinn Norðurljós frá Hólmavík heldur tónleika í Árbæjarkirkju í Reykjavík á morgun laugardag 22. október. Hefjast tónleikarnir kl. 14.00 og er miðaverð 2000 krónur og posi á staðnum. Létt efnisskrá og gleði við völd. Stjórnandi kvennakórsins Norðurljósa er Sigríður Óladóttir og undirleikarar Viðar Guðmundsson og Gunnlaugur Bjarnason. Strandamenn syðra eru hvattir til að fjölmenna á skemmtilega tónleika.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Langa súlan á leið upp.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón