Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 23. desember 2006 Prenta

Nú slotar veðrinu hratt.

Myndasafn.
Myndasafn.
Um kl hálf fjögur hefur dreigið mikið úr veðurhamnum,og nú um kl 16:00 er vindur komin niðrí um 22 til 25 m/s það er nú að verða þolanlegt.
Þannig að hættuástandi er aflýst hér á þessum slóðum.
Ég nota hér með tækifærið og þakka Fréttastofu Ríkisútvarpsins fyrir alla aðstoð vegna nettruflana í morgun og að fylgjast vel með veðrinu og veðurmanni hér í morgun við slæmar aðstæður þótt ekki meira sé sagt.
Jón Guðbjörn Guðjónsson
Veðurathugin
Litlu-Ávík.
Ströndum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • SA hlið komin klæðning.12-11-08.
  • Séð austur Húnaflóa af Rekjaneshyrnu.
  • Borgarísjakabrot útaf Krossnesi 15-09-2007.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Finnbogastaðaskóli.23-01-2012.
Vefumsjón