Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. febrúar 2013 Prenta

Ný fréttasíða á Ströndum.

Hólmavík. Mats Wibe Lund.
Hólmavík. Mats Wibe Lund.
Nú nýlega var opnuð ný fréttasíða á Hólmavík sem heitir Strandamenn. Systkinin Ingibjörg og Hafþór Benediksbörn sem standa að fréttasíðunni hafa lengi gengið með þá hugmynd að stofna fréttasíðu og slógu til fyrir nokkru. Hafþór Benediksson er margmiðlunarfræðingur og sér um öll tæknimál fréttasíðunnar ásamt því að hafa búið hana til. Ingibjörg Benediksdóttir er húsmóðir á Hólmavík og sér einnig um að skrifa fréttir á síðuna. Ljósmyndari þeirra á Strandamenn.is er ekki af verri endanum,engin annar en Jón Halldórsson frá Hrófbergi,en hann gerir líka út sínar frægu og vinsælu myndasíður  http://holmavik.123.is/ og  http://nonni.123.is/. Á fréttasíðunni eru sér tenglar á byggðarlögin í sýslunni, Hólmavík sér Bjarnarfjörður sér og Drangsnes sér og Árneshreppur sér. Hér má skoða hina nýju fréttasíðu http://strandamenn.is/

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Júní »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Úr myndasafni

  • Gunnsteinn Gíslason og Reimar Vilmundarson skálar fyrir afmælisbarninu og gestum.
  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Hafísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu eðu um 6 km A af Selskeri.18-01-2010.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Sirrý og Siggi.
  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
Vefumsjón