Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. júlí 2007
Prenta
Ný heyvinnutæki prufuð.
Nokkrir bændur hér í sveit fjárfestu nú á dögunum í tveim sambyggðum rúllu og pökkunarvélum.
Maður á vegum vélaumboðsins Vélfangs var í dag að kenna á vélarnar,búið var að slá tvö tún til að prufa tækin á.
Heyskapur er samt ekki byrjaður að fullu enn.
Maður á vegum vélaumboðsins Vélfangs var í dag að kenna á vélarnar,búið var að slá tvö tún til að prufa tækin á.
Heyskapur er samt ekki byrjaður að fullu enn.