Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. júní 2006
Prenta
Nýir rafgeymar settir í Gjögurvita.
Í dag komu þeir Guðmundur Bernódusson og Sigurjón Eiríksson rafvirkjar frá Siglingastofnun og settu nýja rafgeyma í Gjögurvita,enn vararafmagnið er 24 volt frá rafgeymum síðan vitin var rafvæddur 1987.
Síðan var farið yfir rafkerfið,aðalljósakerfið sem og varakerfið.
Vitavörður við Gjögurvita er Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík síðan 1995.
Síðan var farið yfir rafkerfið,aðalljósakerfið sem og varakerfið.
Vitavörður við Gjögurvita er Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík síðan 1995.