Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 9. júní 2006 Prenta

Nýir rafgeymar settir í Gjögurvita.

Gjögurviti,mynd Siglingastofnun.
Gjögurviti,mynd Siglingastofnun.
1 af 2
Í dag komu þeir Guðmundur Bernódusson og Sigurjón Eiríksson rafvirkjar frá Siglingastofnun og settu nýja rafgeyma í Gjögurvita,enn vararafmagnið er 24 volt frá rafgeymum síðan vitin var rafvæddur 1987.
Síðan var farið yfir rafkerfið,aðalljósakerfið sem og varakerfið.
Vitavörður við Gjögurvita er Jón Guðbjörn Guðjónsson í Litlu-Ávík síðan 1995.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Klædd NV hlið að hlita,03-12-2008.
  • Agnes ÍS kominn með allann flotann í tog og siglir fyrir Nestangann.
Vefumsjón