Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. maí 2006 Prenta

Nýja Sædísin komin.

Sædís ÍS 67.
Sædís ÍS 67.
Fyrirtækið Freydís sf sem bíður upp á áætlunarferðir á Hornstrandir á sumrin er komin með nýjan bát Sædísi ÍS 67.
Sædísin ÍS 67 kom til heimahafnar í Bolungarvík á laugardaginn var.
Eigandi fyrirtækisins og skipstjóri á Sædísi er Reimar Vilmundarson og hefjast ferðir frá Norðurfirði þann 28 júní og fram til 9 ágúst.
Silgt er frá Norðurfirði á Hornstrandir svo sem til Hornvíkur,Dröngum,Látravíkur,Bolungarvíkur og Reikjarfjarðar á Ströndum.
Veður getur haft áhrif á ferðir.
Sædísin tekur 30 manns í sæti báturinn er rúmlega 30 metra langur trefjaplastbátur smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík.
Upplýsingar eru í síma 8936926 eða á netfanginu www.freidis.is.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Naustvík 10-09-2007.
Vefumsjón