Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 31. maí 2006
Prenta
Nýja Sædísin komin.
Fyrirtækið Freydís sf sem bíður upp á áætlunarferðir á Hornstrandir á sumrin er komin með nýjan bát Sædísi ÍS 67.
Sædísin ÍS 67 kom til heimahafnar í Bolungarvík á laugardaginn var.
Eigandi fyrirtækisins og skipstjóri á Sædísi er Reimar Vilmundarson og hefjast ferðir frá Norðurfirði þann 28 júní og fram til 9 ágúst.
Silgt er frá Norðurfirði á Hornstrandir svo sem til Hornvíkur,Dröngum,Látravíkur,Bolungarvíkur og Reikjarfjarðar á Ströndum.
Veður getur haft áhrif á ferðir.
Sædísin tekur 30 manns í sæti báturinn er rúmlega 30 metra langur trefjaplastbátur smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík.
Upplýsingar eru í síma 8936926 eða á netfanginu www.freidis.is.
Sædísin ÍS 67 kom til heimahafnar í Bolungarvík á laugardaginn var.
Eigandi fyrirtækisins og skipstjóri á Sædísi er Reimar Vilmundarson og hefjast ferðir frá Norðurfirði þann 28 júní og fram til 9 ágúst.
Silgt er frá Norðurfirði á Hornstrandir svo sem til Hornvíkur,Dröngum,Látravíkur,Bolungarvíkur og Reikjarfjarðar á Ströndum.
Veður getur haft áhrif á ferðir.
Sædísin tekur 30 manns í sæti báturinn er rúmlega 30 metra langur trefjaplastbátur smíðaður hjá Seiglu ehf. í Reykjavík.
Upplýsingar eru í síma 8936926 eða á netfanginu www.freidis.is.