Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. nóvember 2004 Prenta

Nýr læknir þjónar Árneshreppsbúum.

Guðmundur Sigurðsson læknir á Norðurfirði.
Guðmundur Sigurðsson læknir á Norðurfirði.
Um Mánaðarmótin síðustu fastréði Heilbrigðisstofnunin á Hólmavík nýan lækni Guðmund Sigurðsson sérfræðing í heimilislækningum.Guðmundur er Vestfyrðingur í húð og hár fæddur á Ísafirði 1942 sonur Sigurðar Guðmundssonar bakarameistara og Krístinar Guðjónu Guðmundsdóttur húsfreyju.Guðmundur starfaði áður við Heilsigæsluna á Seltjarnarnesi.Guðmundur kom í dag sína fyrstu ferð í heilsugæsluselið í Norðurfirði enn læknir kemur hálfsmánaðarlega í Árneshrepp.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Sement sett í.06-09-08.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón