Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 11. nóvember 2004
Prenta
Nýr læknir þjónar Árneshreppsbúum.
Um Mánaðarmótin síðustu fastréði Heilbrigðisstofnunin á Hólmavík nýan lækni Guðmund Sigurðsson sérfræðing í heimilislækningum.Guðmundur er Vestfyrðingur í húð og hár fæddur á Ísafirði 1942 sonur Sigurðar Guðmundssonar bakarameistara og Krístinar Guðjónu Guðmundsdóttur húsfreyju.Guðmundur starfaði áður við Heilsigæsluna á Seltjarnarnesi.Guðmundur kom í dag sína fyrstu ferð í heilsugæsluselið í Norðurfirði enn læknir kemur hálfsmánaðarlega í Árneshrepp.