Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 10. júní 2008 Prenta

Nýr liðsmaður vefsins Litlahjalla.

Hrafn Jökulsson.
Hrafn Jökulsson.

 

Fréttavefurinn Litlahjalli hefur fengið nýjan liðsmann til að skrifa fréttir á www.litlahjalli.it.is og er það hinn kunni rithöfundur og skákmaður Hrafn Jökulsson sem býr nú hér í Árneshreppi og mun skrifa fréttir á móti Jóni G Guðjónssyni og ef Jón fer í frí.

Netfang Hrafns Jökulssonar er hrafnjökuls@hotmail.com og símin er 4514026,eins er netfangið hans og sími skrifað hér á síðunni Um vefinn.
Jón G Guðjónsson segir þetta ólaunað starf eins og öll vinna við að koma fréttum á síðuna og mikin feng að fá Hrafn til að vera fréttaritara við síðuna og skrifa á síðuna.

Vefsíðan Litlihjalli bíður Hrafn velkomin.

 

 

 

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Ragna-Badda og Bía.
  • Íshrafl við Selsker 22-08-2009.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Úr sal.Gestir.
Vefumsjón