Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. janúar 2005 Prenta

Nýr moksturmaður á hjólaskóflunni.

Hjólaskóflan.
Hjólaskóflan.
Á mánudaginn var kom nýr maður Pétur Guðmundsson frá Ófeygsfirði hingað norður til að leysa Guðlaug Ágústson af í snjómokstri á hjólaskóflu hreppsins.Í gær sagði ég í frétt undir Snjómokstri að mokað hefði verið útaf í urðum og fleiri stöðum,enn það var ekki gert.
Ég spurði Pétur afhverju ekki væri mokað útaf,hann sagðist vilja hafa ruðninga fyrir framan svo bílar færu ekki útaf því mjög er svellað undir,þarna hafa hverjir mokstursmenn sína skoðun enn þarna á hann eftir að lenda í slæmum málum ef skefur eða snjóar og allt fyllist.
Eftir upplýsingum hjá Vegagerðinni á Hólmavík,skal vegur hreinsaður frá Norðurfyrði til Gjögurs og ruðningum mokað útaf þar sem við er komið.Þarna á leiðinni Norðurfjörður Trékyllisvík er hægt að moka útaf á flestum stöðum eins Gulli hafði gert.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Björn og Helga starta upp fjöldasöng.
  • Jón Guðbjörn og Tara við sjávarhitamælingu. Mynd Kristín Bogadóttir. 30-10-2015.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
Vefumsjón