Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 28. ágúst 2007 Prenta

Nýr skólastjóri við Finnbogastaðaskóla.

Elín Agla Briem.
Elín Agla Briem.
Í sumar var ráðin nýr skólastjóri við skólann eftir að fyrrum skólastjóri Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir sagði upp á vordögum,enn hún var búin að vera skólastjóri frá haustinu 2004 eða 3 skólaár.
Nýr skólastjóri kemur úr Reykjavík og heitir Elín Agla Briem.
Aðeins tveir nemendur verða í skólanum í vetur.
Nú má seygja með sanni að kvennaríki muni ríkja í skólanum,því nemendurnir tveir eru stúlkur og allir þrýr starfsmenn,skólastjóri,kennari og matráður eru konur.
Barnaskólinn verður settur á morgun 29 ágúst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Smábátahöfnin Norðurfirði-06-07-2004.
  • Naustvík 10-09-2007.
  • Byrjað að setja þakjárn á,21-11-08.
  • Gengið upp Sýrárdal.
Vefumsjón