Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. október 2011 Prenta

Nýr slökkvibíll á Gjögurflugvöll.

Nýr slökkvibíll og Þorlákur Helgason og Arnór Magnússon.
Nýr slökkvibíll og Þorlákur Helgason og Arnór Magnússon.

Í gær kom Þorlákur Helgason björgunarstjóri hjá Isavia.ohf með nýjan slökkvibíl á Gjögurflugvöll.Bíllinn sem er af gerðinni Dodge Ram fjórhjóladrifinn og er árgerð 1995.Bíllinn kemur af flugvellinum í Höfn í Hornafirði.Bíllinn er mjög vel útbúin tækjum,slökkvibíllinn er útbúin byssu á þaki sem getur gefið allt að 1100 lítra á mínútu sem er stjórnað úr stýrishúsi bílsins.Bíllinn er útbúin með tank fyrir 1200 lítra af vatni og 100 lítra af léttvatni.Einnig er bíllinn með 12 kg dufttæki og 25 kg kolsýrutæki sem og 25 kg halíon tæki.Slökkvibíllinn verður vígður á morgun á flugslysaæfingunni á Gjögurflugvelli.Á meðfylgjandi mynd er Þorlákur Helgason björgunarstjóri og Arnór Magnússon umdæmisstjóri flugvalla á Vestfjörðum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Drangar-12-08-2008.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Úr sal Gestir.
  • Íngólfshús á Eyri-24-07-2004.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
Vefumsjón