Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 29. maí 2014 Prenta

Oddný gefur ekki kost á sér.

Oddný Snjólaug Þórðardóttir.
Oddný Snjólaug Þórðardóttir.

Oddný S Þórðardóttir oddviti Árneshrepps gefur ekki kost á sér áfram í sveitarstjórn hné í oddvitastólinn áfram eftir næstu kosningar. Oddný er búin að vera oddviti hreppsins frá árinu 2006,en þá kom hún ný inn í hreppsnefnd,og er hún því búin að vera oddviti Árneshrepps í tvö kjörtímabil. Óhlutbundin kosning er í Árneshreppi næstkomandi laugardag 31.maí.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Stór borgarísjaki ca 8 km A af Gjögurflugvelli 19-09-2004.
  • Steinstún-2002.
Vefumsjón