Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 22. janúar 2009
Prenta
Ófært á Gjögur.
Flugfélagið Ernir hafa nú aflýst flugi til Gjögurs í dag vegna hvassviðris vindur er nú af NA frá 19 m/s uppí 26 m/s í kviðum,og alltaf er að dimma meir og meir.
Nokkrir farþegar bíða eftir flugi fyrir sunnan til Gjögurs.
Ekki lítur vel út með flug á morgun eftir veðurspá,en spáð er hvassviðri áfram með ofankomu,en flug á Gjögur verður athugað á morgun.
Nokkrir farþegar bíða eftir flugi fyrir sunnan til Gjögurs.
Ekki lítur vel út með flug á morgun eftir veðurspá,en spáð er hvassviðri áfram með ofankomu,en flug á Gjögur verður athugað á morgun.