Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 6. nóvember 2012 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.Myndasafn.
Frá snjómokstri.Myndasafn.
Vegagerðin á Hólmavík er nú í morgun að opna veginn norður í Árneshrepp eftir norðan óveðrið sem var um mánaðarmótin síðustu, október - nóvember. Ekki er um mikinn snjó að ræða. Þetta mun vera fyrsti snjómoksturinn norður á þessum vetri. Í gær var mokað innansveitar frá Norðurfirði og í Trékyllisvík. En í haust hefur þurft mikið að hreinsa grjót úr svonefndum Urðum,sem eru á milli Mela og Norðurfjarðar,það kemur alltaf grjót á veginn þar eftir rigningar og eða hvassviðri.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Bílskúrseining sett á sinn stað.28-10-08.
  • Norðvestur veggur,vinnuljós inni að kvöldi 27-10-08.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón