Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 14. mars 2008 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Kort af vef Vegagerðarinnar 14-03-2008.
Kort af vef Vegagerðarinnar 14-03-2008.
Nú er verið að opna vegin norður í Árneshrepp frá Bjarnarfirði til Gjögurs.
Mokað er beggja megin frá,að norðanverðu og að sunnanverðu.
Síðast var opnað síðasta föstudag eða fyrir viku síðan.
Það ætti nú að haldast eithvað vegur opin norður eftir þennan mokstur því spáð er hægviðri og úrkomu litlu fram í tíman,og síðan mun hlýna eftir helgi í tvo til þrjá daga.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Október »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið Margrét Jónsdóttir og Gunnsteinn Gíslason eiginmaður hennar.
  • Úr sal.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Séð til Reykjaneshyrnu og Ávíkurnar.
Vefumsjón