Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. desember 2009
Prenta
Opnað í Árneshrepp.
Nú er verið að moka vegi hér innansveitar í Árneshreppi frá Norðurfirði til Gjögurs.
Einnig kemur fram á vef Vegagerðarinnar að það sé verið að moka frá Bjarnarfirði norður til Djúpavíkur og til Gjögurs.
Nú er komið hægviðri og veðurspá er ágæt í framhaldinu og framyfir áramót,vestlæg vindátt með hægum vindi og smá éljum í kvöld en talsverðu frosti í fyrstu en dregur úr frosti við ströndina á morgun.
Einnig kemur fram á vef Vegagerðarinnar að það sé verið að moka frá Bjarnarfirði norður til Djúpavíkur og til Gjögurs.
Nú er komið hægviðri og veðurspá er ágæt í framhaldinu og framyfir áramót,vestlæg vindátt með hægum vindi og smá éljum í kvöld en talsverðu frosti í fyrstu en dregur úr frosti við ströndina á morgun.