Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 30. desember 2009 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Frá snjómokstri.
Frá snjómokstri.
Nú er verið að moka vegi hér innansveitar í Árneshreppi frá Norðurfirði til Gjögurs.
Einnig kemur fram á vef Vegagerðarinnar að það sé verið að moka frá Bjarnarfirði norður til Djúpavíkur og til Gjögurs.
Nú er komið hægviðri og veðurspá er ágæt í framhaldinu og framyfir áramót,vestlæg vindátt með hægum vindi og smá éljum í kvöld en talsverðu frosti í fyrstu en dregur úr frosti við ströndina á morgun.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sumt þarf að flytja í traktorsskóflum.06-09-08.
  • Við Árnesstapa 15-03-2005.
  • Skipið Suðri í hafís á austurleið.
Vefumsjón