Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 6. október 2011 Prenta

Opnað í Árneshrepp.

Frá snjómokstri í Árneshreppi.
Frá snjómokstri í Árneshreppi.
1 af 2

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er Vegagerðin á Hólmavík að opna veginn norður í Árneshrepp þannig að flutningabíllinn kemst norður með vörur í útibú Kaupfélags Steingrímsfarðar og til annarra.Einnig ættu þeyr sem eru á útkallalista almennavarna vegna flugslysaæfingarinnar á Gjögurflugvelli,sem hefst á morgun að komast norður.Nú er Norðanáttin að ganga niður og nú í morgun gengur á með slydduéljum niður við sjó en sjálfsagt snjóél þegar hærra dregur.Veður er kólnandi í bili en síðan hlýnar aftur á laugardag.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Drangavík 18-04-2008.
  • Jón Guðbjörn og Úlfar ræða málin.
  • Brot úr jaka í fjörinni.18-12-2010.
  • Dregið upp.
  • Ragna og Jón Guðbjörn.
  • Samúel tekur lagið við undirleik Hilmars.
Vefumsjón