Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 9. mars 2010 Prenta

Opnað norður í Árneshrepp.

Frá snjómokstri í fyrravor.
Frá snjómokstri í fyrravor.
Nú er Vegagerðin á Hólmavík að opna norður í Árneshrepp.

Mokað er sunnan frá Bjarnarfirði til Djúpavíkur,en þangað var búið að opna norðanmegin í síðustu viku.

;Að sögn Sigurðar Mar Óskarssonar verkefnisstjóra hjá Vegagerðinni var þessi ákvörðun tekin vegna hversu góð veðurspá er framundan og snjó leysti mikið í síðustu viku og lítill snjór á veginum norður,annars gildir svonefnd G regla áfram;.

Hreppsbúar ættu því að komast í vegasamband seint í dag eftir talsverðan tíma eða síðan í janúar.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Fell-06-07-2004.
  • Borgarísjaki ca 20 km frá landi 14-09-2001.
  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
Vefumsjón