Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 9. febrúar 2004 Prenta

Orðið fært á Norðurfjörð-Póstur-Flug.

Nú í morgun var mokað frá Gjögri og norður í Norðurfjörð með flugvallarvélinni,enn Íngólfur Benidiktsson í Árnesi er vélamaður á henni og sér um mokstur flugvallarins og á vegum líka ef þarf þegar mokstur á flugbraut er búin.Flug var á réttum tíma í dag og var ég í póstferð sem venjulega.Ég sendi sjónvarpið enn einu sinni suður í dag og skila því.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Ís í Ávíkinni Stóra-Ávík og Árnesfjall í baksýn.
  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
Vefumsjón