Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 28. október 2005 Prenta

Orðið vitlaust veður.

Nú er orðið hvassviðri og allt að stormi hér í Árneshreppi vindmælar nú á veðurstöðinni í Litlu-Ávík um kl 20:00 sína í jafnavind 19 m/s á sekundu og upp í 23 m/s í mesta vind sem er þá stormur.
Slydda og mikið dimmviðri er,snjókoma var í dag en slydda nú en síðan kólnar aftur og fer í snjókomu afur í kvöld eða nótt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Norðurfjörður I -2002.
  • Frá Djúpavík-11-09-2002.
  • Viðurinn var tekinn í Skriðuvík.
Vefumsjón