Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 8. september 2005
Prenta
Orkubúið styrkir staura og línur.
Að undanförnu hafa Orkubúsmenn verið að endurbæta línuna yfir Naustvíkurskörð sem er á milli Reykjarfjarðar og Trékyllisvíkur,með því að setja tvöfalda staura og þá er sett sverari lína á þá.
Þarna á skörðunum hafa oft slitnað línur í slæmum veðrum og einnig í miklum rigningum hefur jarðvegur oft skriðið undan staurum því mjög bratt er þarna.
Ef vel er að gáð ættu að sjást tæki upp á skörðunum á meðfylgjandi mynd.
Þarna á skörðunum hafa oft slitnað línur í slæmum veðrum og einnig í miklum rigningum hefur jarðvegur oft skriðið undan staurum því mjög bratt er þarna.
Ef vel er að gáð ættu að sjást tæki upp á skörðunum á meðfylgjandi mynd.