Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 5. maí 2010 Prenta

Orkubúið tekur rafmagn af í Árneshreppi kl eitt.

Menn OV við vinnu á Trékyllisheiði fyrr í vor.Mynd Eysteinn Gunnarsson.
Menn OV við vinnu á Trékyllisheiði fyrr í vor.Mynd Eysteinn Gunnarsson.
Rafmagn verður tekið af í sveitarfélaginu Árneshreppi kl eitt í dag svona í fjóra til fimm tíma í mesta lagi.

Enn vinnur Orkubú Vestfjarða á Hólmavík að viðhaldi á raflínum og bindingum á staurum á Trékyllisheiði.

Nú er þetta síðasta lotan í bili vegna vinnu á Trékyllisheiðinni,Orkubúsmenn eru að nota snjóalög sem eru enn fyrir hendi á  heiðinni svo betra sé að komast um þar við vinnu sína.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Hafskipabryggjan Norðurfirði-06-07-2004.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Gamla bryggjan á Norðurfirði og ís.
  • Sundlaugin Krossnesi-04-10-2006.
  • Veghefill við mokstur 07-04-2009.
  • Gönguhurð í bílskúr,og Ástbjörn smiður,19-11-08.
Vefumsjón