Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. apríl 2009
Prenta
Óvæntur sauðburður í Litlu-Ávík.
Þegar Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík kom í fjárhúsin til að gefa seinni gjöfina í gær var ærin Snæfríð átta vetra borin tveim lömbum gimbrar og hrútlambi.
Þetta er að minnsta kosti 3,óvænti sauðburðurinn í Árneshreppi í vetur og vor.
Nú er um einn mánuður í að sauðburður byrji að fullu.
Þetta er að minnsta kosti 3,óvænti sauðburðurinn í Árneshreppi í vetur og vor.
Nú er um einn mánuður í að sauðburður byrji að fullu.