Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 15. apríl 2009 Prenta

Óvæntur sauðburður í Litlu-Ávík.

Ærin Snæfríð nýborin með lömbin sín og þaug komin á spena.
Ærin Snæfríð nýborin með lömbin sín og þaug komin á spena.
Þegar Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík kom í fjárhúsin til að gefa seinni gjöfina í gær var ærin Snæfríð átta vetra borin tveim lömbum gimbrar og hrútlambi.
Þetta er að minnsta kosti 3,óvænti sauðburðurinn í Árneshreppi í vetur og vor.
Nú er um einn mánuður í að sauðburður byrji að fullu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.
  • Guðbrandur vinnur í milliveggjum í svefnálmu.02-02-2009.
  • Gunnsteinn Gíslason.
  • Þórólfur Guðfinnsson.
Vefumsjón