Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 17. nóvember 2018 Prenta

Óvenjulegt hlítt loft mætti veðurathugunarmanni.

Fjöll voru alhvít í gærmorgun, en í morgun rétt flekkótt.
Fjöll voru alhvít í gærmorgun, en í morgun rétt flekkótt.

Það var virkilega gaman að koma út í morgun klukkan níu að lesa af hitamælum segir „Jón Guðbjörn veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík, því hitinn var13,9 stig og hámarkshitinn hafði farið í 15,0 stig með morgninum. Jón segir þetta óvenjulegt í nóvembermánuði og þetta hafi varla gerst betra í sumar síðastliðið“. Þessi hiti bætir liðan manna og heilsu örugglega. Vindur er fremur hægur hér á Ströndum eins og er en gæti bætt í vind seinna í dag, annars fer veður hægt og hægt heldur kólnandi en samt sæmilegasti hiti langt fram í næstu viku með suðlægum áttum eftir veðurspá Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Edda við að mála í svefnherbergisálmu.23-04-2009.
  • Hrafn stíngur í jarðvegin.22-08-08.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
  • Kristín í eldhúsinu.
Vefumsjón