Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 2. mars 2009 Prenta

Óvissustig- Viðbúnaður vegna snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum.

Spáð er mikilli snjókomu og snjóflóðahættu.
Spáð er mikilli snjókomu og snjóflóðahættu.

Tilkynning frá Ríkislögreglustjóra Almannavarnadeild.
Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands lýsti nú kl: 18.00 yfir Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Norðanverðum Vestfjörðum. Mikið hefur snjóað í dag og með tilliti til veðurspár er hætta á snjóflóðum á svæðinu.

Áfram verður fylgst náið með ástandi og horfum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Njáll Gunnarsson og Gunnsteinn Gíslason.
  • Rafmagnshitakútur komin upp.30-04-2009.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
Vefumsjón