Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 8. janúar 2007 Prenta

Petra í kastljósi í kvöld.

Petra listaverk.
Petra listaverk.
Ég hef skrifað um listamannin sem kom hingað norður síðastliðin sumar,og fékk kubba í efni fyrir útskurð.
Það verður viðtal í kvöld við listamannin Ásgeir Júlíus Ásgeirsson í Kastljósi í kvöld.
Þegar hann er búin að höggva út í einn kubbin sem heitir Petra eftir nafni,hinnar kunnu konu í Steinasafnisafni Petru á Stöðvarfirði fer listaverkið þangað.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Flotinn kominn uppí lendingu,vörina í Litlu-Ávík.
  • Ragna-Badda og Bía.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
Vefumsjón