Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 7. janúar 2011 Prenta

Rafmagn komið.

Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.
Spenniskúr við Bæ í Trékyllisvík.
Rafmagn kom uppúr kl ellefu aftur á hluta Árneshrepps,að Melum í Trékyllisvík og til Norðurfjarðar og Krossnes nokkru seinna.

Rafmagnslaust er búið að vera síðan um kl sex í morgun.

Rafmagn komst á aftur um og fyrir hálfníu á Drangsnesi keyrt er með díselvélum ásamt Þverárvirkjun,og má búast við rafmagnstruflunum fram eftir degi.

Hér í Árneshreppi er nú farið að draga úr vindi og vindur komin niðrí um 18 m/s í jafnavind frost er um 3 stig.Nú er búin að vera frostrigning síðan í morgun og allt ísað.

Ekki lítur út fyrir að Flugfélagið Ernir geti flogið á Gjögur í dag vegna veðursins,enn ekki var flogið í gær af sömu ástæðu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Skip á Norðurfirði.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
Vefumsjón