Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 10. desember 2014 Prenta

Rafmagn komið.

Rafmagn er nú á öllum bæjum sem eru í byggð nema á Krossnesi.
Rafmagn er nú á öllum bæjum sem eru í byggð nema á Krossnesi.

Rafmagn komst á í Litlu-Ávík og Kjörvogi eftir að loftlínunni til Gjögurs var slegið út um ellefuleitið í morgun. Þá var allt rafmagn farið fyrir norðan Trékyllisvík til Norðurfjarðar,en hægt var að slá loftlínunni út sem liggur til Krossness,og komst þá rafmagn á aftur í Norðurfirði. Enn um hádegið sló öryggi út við Selá og allt rafmagn af Árneshreppi. Orkubúsmönnum á Hólmavík tókst að komast þangað og skipta um rofa,og komst rafmagn á í Árneshreppi aftur rétt fyrir hálf tvö. Nú eru allir bæir sem búið er á komnir með rafmagn nema Krossnes. Þar sem loftlínur eru niður á lálendi tolla ekki inni vegna sjávarseltu og klamma. Hitt er mest allt í jörð.

Orkubúsmenn á Hólmavík eru nokkuð bjartsýnir með að rafmagn haldist inni hér eftir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Náð í einn flotann.
  • Vantar pappa á sumstaðar.13-11-08.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
Vefumsjón