Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 13. desember 2019 Prenta

Rafmagn komið á eyðibýlin.

Séð til Krossnes frá Urðunum í dag.
Séð til Krossnes frá Urðunum í dag.

Í dag komu starfsmenn frá Orkubúi Vestfjarða á Hólmavík tengdu Krossneslínu inn, þá er komið rafmagn á Krossnesi, sundlaugarhús og Fell. Einnig tókst þeim að setja Munaðarnes inn nú um nónleytið. Þessar línur voru teknar úr sambandi í gær svo hægt væri að koma Norðurfirði inn. Þá er komið rafmagn á alla byggða bæi sem og sumarhús eða eyðibýli sem eru með rafmagn á annað borð.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Togari á vesturleið í hafís.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Herðubreið í miklum hafís útaf Reykjaneshyrnu.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
Vefumsjón