Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. október 2009
Prenta
Rafmagn komið á í Árneshreppi.
Um kl sjö kom rafmagn á aftur í Árneshreppi.Að sögn starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík er sjávarselta á línum og veldur útslætti.Ekki er því um slit að ræða eins og menn voru farnir að óttast.
En eru truflanir á rafmagni og slær út en,enn þá í stuttan tíma.
Nú er frekar að draga úr veðurhæð og minni líkur á útslætti.
En eru truflanir á rafmagni og slær út en,enn þá í stuttan tíma.
Nú er frekar að draga úr veðurhæð og minni líkur á útslætti.