Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 10. október 2009 Prenta

Rafmagn komið á í Árneshreppi.

Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Orkubú Vestfjarða Hólmavík.
Um kl sjö kom rafmagn á aftur í Árneshreppi.Að sögn starfsmanns Orkubús Vestfjarða á Hólmavík er sjávarselta á línum og veldur útslætti.Ekki er því um slit að ræða eins og menn voru farnir að óttast.
En eru truflanir á rafmagni og slær út en,enn þá í stuttan tíma.
Nú er frekar að draga úr veðurhæð og minni líkur á útslætti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« September »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson tók á móti gestum með harmonikkuleik.
  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Súlan sem er 18,5 m löng komin á flot.
Vefumsjón